Enska landsliðið hefur verið valið og er hópurinn eftirfarandi:
Seaman (Arsenal), Martyn (Leeds), James (Aston Villa), Wright (Ipswich),
G Neville (Man Utd) P Neville (Man Utd), Brown (Man Utd), Ferdinand (Leeds), Campbell (Tottenham), Ball (Everton),
Carragher (Liverpool), Ashley Cole (Arsenal), Ehiogu (Middlesbrough), Powell (Charlton),
Dyer (Newcastle), Beckham (Man Utd), Scholes (Man Utd), McManaman (Real Madrid), Carrick (West Ham), J Cole (West Ham), Lampard (West Ham), Parlour (Arsenal), Butt (Man Utd), McCann (Sunderland), Barmby (Liverpool),
Heskey (Liverpool), Owen (Liverpool), Fowler (Liverpool), Andy Cole (Man Utd), Sheringham (Man Utd), Phillips (Sunderland).

Það vekur furðu mína að Phil Neville sé í hópnum og að hann velji Fowler, Owen og Heskey í liðið, en aðeins Heskey hefur verið að spila vel að þeim þó maður sjái reyndar mörg batamerki í leik Fowler. Ég er reyndar mjög ánægður með að Sven Göran er ekkert að hika við að velja unga og efnilega stráka í liðið eins og Carrick, Ashley Cole og reyndar fleiri. Það er líka mikið gleði efni að hann velji varnarmann Charlton Powell og að McMaanaman sé valinn að nýju en hann hefur verið að spili stórkostlega fyrir Real Madrid.