Ég var að lesa grein í gömlu world soccer (held ég) þar sem talað var um
hve illa er mætt á leiki í Ítalska boltanum nú. Samkvæmt skoðana-
könnunum hefur áhugi Ítala á deildinni minnkað til muna. Þetta kom
bersýnilega fram í leik AC Milan og Ajax í meistaradeildinni, stórleikur og
þeir náðu ekki nærri því að fylla völlinn. Ég veit að vellirnir margir hverjir á
Ítalíu eru risastórir, en samt lið eins og Milan á að fylla völlinn í hvert skipti.
Mér persónulega finnst Spænski boltinn skemmtilegastur, það er á eftir
þeim Íslenska:) hehehe viva KR. Vona að Ítalski verði þó sýndur meira, t.d.
í fyrra var AC Milan vs. Inter ekki sýndur:( sem er óskiljanlegt.
Kveðja zzzofandiii