
Ziege til Liverpool
Houllier framkvæmdastjóri Liverpool hefur nú gefið Christian Ziege frest til fimmtudags að svara tilboði sínu í kappann, en það er síðasti dagur til að tilkynna leikmannahópa fyrir UEFA bikarinn!