Já já skemmtilegur leikur var í frostaskjóli á sunnudeginum.

KR voru nú betri allan leikinn mikið grimmari með boltann á meðan sóknarmenn Fram gerðu ekkert annað en að brjóta af sér eða gera rangstöður í fyrri hálfleik.En KR menn náðu að skora glæsilegt skallamark í fyrri hálfleik og eftir skamma stund kom veigar páll með klassa vippu bara og inní markið.Frammarar voru askotið grófir að pörtum og ég hefði alveg viljað sjá rautt spjald á lofti.
Allavega KR-ingar slöppuðu aðeins af í seinni hálfleik sem marr má ekki gera en þeir áttu þó ágæt færi eins og Fram.Framarar komu svo með þetta mark sitt sem ég veit ekki hver skoraði með skot í bláhornið og stjáni gat ekkert við því gert.
Síðan fóru KR aðeins að vakna aftur og gerðu út um leikinn þegar Veigar skoraði með glæsilegum skalla.Síðan máttu KR skora fleiri mörk í lokin en markmaður Fram stóð sig frábærlega og var maður leiksins að mínu mati hann varði eins og bersekur =]

allavega ÁFRAM KR og allir að mæta á skagann næst