Ian Rush hefur skirfað undir samning við fyrstudeildar lið Barnsley. Rush, sem á sínum tíma skoraði yfir 200 mörk fyrir Liverpool, er orðinn 39 ára og er sem sagt kominn aftur til leiks, en hann lagði skóna á hilluna fyrir 2 árum.

Þótt Rush sé ráðinn sem player, er örugglega líklegra að hann sé þarna meira í þjálfarahlutverki, og líka sem sálfræðilegt boost fyrir framherja Barnsley sem gengur ver að skora en Britney Spears að losna við meydóminn. Aðeins fjögur mörk í síðustu 10 leikjum.

Allavega verður gaman að fylgjast með hvort gamli svingur geti enn sýnt gamla takta það sem eftir lifir vetrar.