David Beckham mun skrifa undir samning hja Real Madrid 2 juli næstkomandi. Real Madrid og Manchester United hafa komist að samkomulagi um kaupverðið sem er £25m, svo mun eitthvað bætast við þegar hann hefur spilað viss marga leiki.

Eg verð að segja að mer bra svolitið þegar eg sa þetta a öllum frettatenglum nu i kvöld, þar sem eg helt að Barcelona myndu na honum eftir að nyji forsetinn var kosinn (hehe hann hlytur að vera i djupum skit :). Enn eg er samt mjög anægður með þetta, þar sem eg er Newcastle fan, er fint að vera laus við hann ur ensku deildinni :). Svo er bara spurningin hvort hann eigi eftir að geta eitthvað fyrir Real.

Og svo að stöðunni sem Beckham skilur eftir sig hægri kanturinn.

Hvern talið þið liklegasta leikmanninn sem Sir Alex kaupi ? Eg allavega hef ekki gloru dettur aðeins 1 leikmaður i hug og það er Ronaldinho enn eg byst við hann fari til Real lika. Svo er natturulega spurningin með Kewell enn hann spilar natturulega ekki hægra megin.

Hvern talið þið að Alex kaupi ?

Ps. Kommutakkinn hja mer er bilaður þannig, plz ekki koma með skitkast ut a það :D

Kveðja Sindro