Í dag var dregið 8-liða úrslit í VISA-bikar kvenna og 16-liða úrslit í VISA-bikar karla í knattspyrnu.

8-liða úrslit í VISA-bikar kvenna:
ÍBV - KR
Valur - Þór/KA/KS
Stjarnan - Fjölnir
FH - Breiðablik

Leikirnir fara fram föstudaginn 27. júní.

16-liða úrslit í VISA-bikar karla:
Fram - Haukar
KA - Fylkir
ÍA - Keflavík
KR - ÍA U23
FH - Þróttur
Þór - Víkingur
ÍBV - Grindavík
Afturelding - Valur

Leikirnir fara fram þriðjudaginn 1. júlí og miðvikudaginn 2. júlí.

Kveðja kristinn18