
Ekki heimska að selja Manu og Overmars
Ég vill taka það fram að það var ekki heimska að selja Overmars og Petit. Arsene Wenger neyddist til að selja þá, hann vildi það ekki…..þeir vildu fara. Þá er ekkert annað hægt. Það væri heimska að selja þá ekki. Málið er ekki svona einfalt.