Íslenska landsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á FIFA listanum og er nú í 70 sæti. Brasilíumenn eru ennþá í fyrsta sæti og Frakkar eru búnir að stökkva upp í annað sæti við hlið Spánverjana. Argentínumenn fara frammúr Hollandi og Þjóðverjar eru ennþá í fjórða.
Hérna er 80 efstu liðin:

1 Brasilía
2 Frakklad
2 Spánn
4 Þýskaland
5 Argentina
6 Holland
7 England
8 Tyrkland
9 Mexíkó
10 Bandaríkin
10 Danmörk
12 Ítalía
13 Tékkland
14 Portúgal
15 Írland
16 Belgía
17 Kosta Ríka
18 Kamerún
19 Paragvæ
20 Svíþjóð
21 Suður-Kórea
22 Serbía ogMontenegro
23 Japan
24 Noregur
25 Rússland
26 Króatía
27 Rúmenía
28 Úrúgvæ
29 Pólland
29 Senegal
31 Suður Afríka
32 Nígería
33 Ekvador
34 Íran
35 Búlgaría
36 Slóvenía
37 Honduras
38 Marokkó
39 Kolumbía
40 Túnis
40 Ísrael
42 Sádi Arabía
43 Sviss
44 Egyptaland
45 Grikkland
45 Finnland
47 Úkraína
48 Jamaíka
49 Ástralía
50 Wales
51 Nýja Sjáland
52 Trinidad og Tobago
53 Slóvakía
54 Ungverjaland
55 Zimbabwe
56 Kúba
56 Írak
58 Guatamala
59 Taíland
59 Fílabeinsströndin
61 Eistland
61 Auturríki
63 Venezuela
64 Skotland
65 Kongo
66 Alsír
67 Ghana
68 Kína
69 Zambía
70 Ísland
71 Katar
72 Bosnia-Herzegovina
73 Chile
74 Malí
75 Jordanía
76 Hvíta-Rússland
77 Kanada
78 Kenýa
79 Lettland
80 Haití

Kveðja kristinn18