Fowler fyrir Zige ? Heyrst hefur að Gerard Hollier ætli að skipta við Middlesboro og fá Þýska miðjumanninn Christian Zige fyrir enska sóknarmanninn Robbie Fowler.Þetta er bara allt spurning um hvort að Fowler vilji fara frá liðinu eða ekki.