Nú þegar nýr landsliðsþjálfari er að taka við tjöllunum, eru menn að velta því fyrir sér hvort Beckham verði framtíðar fyrirliði hjá þeim. Hann er vissulega fyrirliða efni, en það eru bara ekki allir búnir að fyrirgefa honum fyrir hegðunina á móti Argentínu hérna um árið. Er ekki rétt að hafa skoðanakönnun hér á Huga þess efnis.