Lokaspretturinn Arsenal eru í stórum vandarmálum, vegna meiðsla.Freddie Ljungberg, Lauren og Pascal Cygan eru nýjir á listanum, einnig er Martin Keown tæpur, en Sol Cambell er í banni. þetta þýðir að vörnin verður byggt úr 3 varamönnum og aðeins einum fastamanni. Ég held að Oleg Luznhny tekur pláss Lauren, og í miðjuni verða Van Bronchorst og Kolo Toure, nema frakkinn tekur áhættuna og lætur Keown byrja inná.

En Manchester eru í góðum höndum, og bikarinn er ekki langt frá bara 2 leikir eftir, liðið er í góðri heilsu og fimm stig niður til Arsenal -manna þegar það vantar 2 leiki(Arsenal 3).

baráttan um hin 4 sætin er hörð, Liverpool, Chelsea og Newcastle eru í bárráttu en ég tel að Newcastle verði outsiderinn þar….

Staðan:


Man United 36 77
Arsenal 35 72
Newcastle 36 65
Chelsea 36 64
———–
Liverpool 36 64
Everton 36 59
Blackburn 36 56
Tottenham 36 50
Charlton 36 49
Soton 35 48
Man City 36 48
Birmingham 36 47
Middlesbro 36 46
A Villa 36 42
Fulham 36 42
Leeds 36 41
Bolton 36 40
———–
West Ham 36 38
West Brom 36 24
Sunderland 36 19

niðri í bottninum er minnst jafn mikill spenningur West Ham, Bolton, Leeds og Fulham eru enn í fallhættu.

síðustu leikirnir:

leikir West Ham:
Chelsea, Birmingham

leikir Bolton:
Southampton, Middlesbrough

leikir Leeds:
Arsenal, Aston Villa

leikir Fulham:
Everton, Charlton

Ég held að West Ham falli, ef ekki þá verður það Leeds.


en hvað haldið þið??

islenskidaninn
þetta er ekki partur af korkinum