Í dag var birtur nýr Styrkleikalisti. Brasilíumenn eru ennþá í fyrsta sæti og Spánverjar í öðru en Frakkar í þriðja. Argentíumenn falla um tvö sæti og eru nú í sjötta sæti. Íslendingar falla um sjö sæti og eru í 68 sæti.
Topp tíu listinn er svona:

1 Brasilía 849 stig
2 Spánn 785 stig
3 Frakkland 782 stig
4 Þýskaland 755 stig
5 Holland 752 stig
6 Argentína 750 stig
7 England 742 stig
8 Tyrkland 728 stig
9 Mexíkó 724 stig
10 Bandaríkin 719 stig

Kveðja kristinn18