Spænsa liðið Real Madrid er tilbúið að bjóða Liverpool 30 millj. punda fyrir knáa,unga og efnilega sóknarmanninn Michael Owen.Gerard Hollier ætlaði að hugleiða þetta en það er talið mjög ólíklegt að hann selji hann vegna þess að Owen á tvö ár eftir af samningnum sínum við Liverpool.Owen sagði líka sjálfur við fréttamenn að hann vildi alls ekki fara frá Liverpool og að hann væri mjög ánægður hjá þeim.