Ég er alveg á því að Juventus sé eftir að vinna þetta þar sem það eru bara sjö leikir eftir og munar fimmstigum á milli þeirra og Inter sem eru í 2.sæti.

Ég hélt að AC Milan myndi rúlla deildinni upp með sitt stjörnufrækna lið en svo var ekki en leikmennirnir eru ekki á verri kantinum eins og: Nesta,Maldini,Shevchenko,Rui Costa og lengi mætti nú telja.

En mér finnst Ítölsku stóru liðin hafa “slökkt” á sér eru að gera jafntefli við neðstu og einhvað. En svona er þetta nú bara.

Ég er Juventus maður en enn harðari Man Utd maður svo ég hélt með Man Utd í meistaradeildinni en þá gátu Juventus ekki neitt!!

En ég er varla búinn að horfa á neina leiki út af sýn nema kanski 2-3 eru Juventus einhvað góðir í deildinni? Ekki að spá í úrslit heldur spilamennsku.


Á næsta ári held ég að Milan liðin verði í keppnisbaráttunni um fyrsta sæti á næsta ári og Juvebtus sé eftir að vera nokkrum stigum á eftir í 3.sæti.

Mitt álit…Vonandi engin skítköst..halda þetta áhugamál lifandi…

Takk Fyrir og Kveðja, Gilliman