Nýliðarnir í PL Man City, Birmingham og WBA, eru nýliðarnir í Ensku, þetta er grein um lykilmenn, þjálfara, kaup, stöðu og almennt um liðið
vona að greinin er áhugasöm…


Birmingham: enduðu nr. 2 í ensku 1. deildinni, og hafa átt við baráttu við að falla ekki þessa leiktíð. Eftir komu Upsons í vörnina hefur varnarleikurinn orðið sterkari, en liðið er nr. 17 og er enn í baráttu um að spila í hinni bestu enskudeild næsta ár. Eftir að hafa keypt fyrir 11,5 m. p.(-0,75m. p) ætti liðið að halda sér uppi en þetta eru kaupin:


Andy Marriott Barnsley ókeypis
Matthew Upson Arsenal £1m
Petr Swierczewski Marseilles lán
Stephen Clemence Tottenham £0.9m
Jamie Clapham Ipswich £1.3m
Ferdinand Coly Lens ókeypis
Christophe Dugarry Bordeaux lán
Darryl Powell Derby ókeypis
Jovan Kirovski Palace ókeypis
Clinton Morrison Palace £4.25m
Kenny Cunningham Wimbledon ekki gefið upp.
Aliou Cisse PSG £1.5m
Robbie Savage Leicester £2.5m

=£11,5m(+lán .)

Lykilmenn:

Matthew Upson(nr.25): Kom frá Arsenal á 3, 5 ára samningi, en hefur verið að spila mjög vel síðan. Á sínum yngri árum lék hann í 3. deildarliðinu Luton en eftir tvo leiki tók Wenger eftir þessum efnilega strák og keypti hann fyrir £1m, til þess má geta að þetta var fyrsti Enski leikmaður sem Wenger fór í budduna eftir. Þessi 23 ára leikmaður hefur verið óheppinn í London og hefur staðið í skugganum af Tony Adams, Martin Keown og Sol Cambell, og hefur átt við meiðsli að stríða, en loks er varnarmaðurinn kominn á góða braut, 7x90 mín. Í röð og einnig landsliðsleik. Ef þeir falla er líklegt að hann verði einn af þeim sem verða seldir.

Robbie Savage(nr.8):Valski miðjumaðurinn, sem ja…raðar inn spjöldum (11 gul!), er elskaður í Birmingham en “hataður” annars. Kom frá Leicester fyrir £2.5m p. en á fortíð í Crewe og Manchester United. Hann byrjaði sem sóknarmaður en er nú miðjumaður. Á 28 landsleiki að baki og (aðeins) 2 mörk. Þegar Leicester menn féllu var hann ánægður að geta haldið áfram í úrvaldsdeildinni með Birmingham. 29 leiki á hann að baki með Birmingham en gæti verið með fleiri ef hann væri ekki alltaf í banni!!

Þjálfari:

Steve Bruce: Tel hann vera mjög góðan þjálfara með reynslu frá liðunum Crystal Palace, Wigan Athletic, Huddersfield Town og Sheffield United. Eftir stuttann tíma í Wigan , tók hann við Crystal Palace, og fékk þá í Play-off leikina en tapaði fyrir Reading í 4 liða úrslitum. Hefur reynlu frá að hafa verið leikmaður í Manchester united, þá fyrirliði liðsins í sigurárunum 1992/93. Hann hefur keypt fína leikmenn og er fínn þjálfari.

Fæddur: 31. Desember 1960
Samningur undirskrifaður: Desember 2001







Kevin Keegan fyrrverandi þjálfari hjá Newcastle og Enska landsliðinu hefur verið að vinna í að gera Manchester City að stórliði, en hefur keypt fyrir samtals £30m og er notar fleiri peninga en nokkur annar knattspyrnustjóri í heimi, um þessar mundir.






Keypt:

Robbie Fowler Leeds £6m
David Sommeil Bordeaux £3.5m
Djamel Belmadi Marseilles Lán
Karim Kerkar Le Havre Lán
Tim Flowers Leicester Lán
Peter Schmeichel A Villa Frír
Marc-Vivien Foe Lyon Lán
Nicolas Anelka PSG £13m
Vicente Matias Vuoso Independiente £3.5m
Sylvain Distin PSG £4m


=£30m(+lán)

Lykilmenn:

Anelka: Anelka byrjaði ferilinn í PSG áður en hann fór til Arsenal. Hann var keyptur af kóngaklúbbnum Real Madrid fyrir £22m, þaðan fór hann eftir misheppnaðan tíma í spænska höfuðstaðnum aftur til PSG, síðar var hann leigður út til Liverpool og skoraði 5 mörk í þeim 15 leikjum sem hannn byrjaði inná. En Houllier valdi EKKI að kaupa hann, svo Keegan fékk hann fyrir £13m í byrjun leiktíðar. Hann hefur reynst City mönnum vel og er markahæsti maður liðsins og 6. markahæsti deildarinar. Hann á 26 landsleiki og 6 mörk að baki er fæddur 14/ 03/ 1979 s.s 23 ára.


Marc-Vivien Foe: kamerúnskur landsliðsmaður sem er á sinni aðrari ferð í englandi, en Harry Redknap (sem þá var við stjórnvöll West Ham) fékk hann rétt eftir að Liverpool mistókst að kaupa hann, en hefur reynst hópi Keegan vel og er væntanlegur á kauplista Oasis liðsins í sumar en kostar £0,55m. Er eigður af Lyon en byrjaði ferilinn í Lens.

Þjálfari:

Kevin Keegan: tittlarnir hjá Keegan:
Manchester City 2001-02: 1.Deild: Sigurvegarar
Fulham 1998-99: 2.deild:Sigurvegarar
Newcastle United 1992-93: 1.deild: Sigurvegarar
Eins og við sjáum er þetta mjög sigursæll þjálfari, en var við stjórn enska landsliðsins áðu en hann “hætti” og fór niður í aðra deild og fékk Fulham upp í fyrstu. Keegan er gamall leikmaður sem nú er að reyna að gera City-menn að stórliði
-eða minnst að fá þá í UEFA. Kannski má hann pæla meira í vörnini. Hann er samt búinn að fá David sommeil og Silvian Distin, en stærstu summurnar fara í sóknina. Einnig pælir Keegan mikið í framtíðini en hefur keypt til dæmis Danana, Kevin Stuhr Ellegaard frá Farum, Mikkel Bischoff frá AC Copenhagen og Argentínumannin Vicente Matias Vuoso frá Independent.

Fæddur:14 Febrúar 1951
Samn. Undirskr.: Maj 2001


WBA:

Hefur verið erfið leiktíð fyrir Megson og félaga en peningarnir voru ekki margir. Þeir komust upp í Pl með sigri í Play-off leikjunum, en mest allt bendir á annað tímabil í fyrstu deild. Nú eru þeir í næst neðsta sæti.

DATE NAME FROM FEE 15/01/03

Ifeanyi Udeze Salonika ókeypis
Jason Koumas Tranmere £2.25m
Lee Hughes Coventry £2.5m
Lee Marshall Leicester £0.7m
Sean Gregan PNE £1.5m
Joe Murphy Tranmere ókeypis
Ronnie Wallwork Man United ókeypis
=£6,95 m.

Lykilmenn:

Jason Koumas: Kom frá Tranmere fyrir £2.25m, eftir að hafa verið undir smásjá liða í Úrvaldsdeidini, þessi Valeseski miðjumaður er örruglega mikilvægastur í hóp Megason. Landsliðsmaðurinn er kominn með 28 leiki og 3 mörk fyrir W.B.A. Hæfileikarnir eru margir, örf. Og réttfætur,hraður og hefur reynslu úr landsliðsboltanum.

Jason Roberts: kom fyrir £2m. frá Bristol Rovers og vann strax elskun stuðningsmanna jafnvel áður en hann kom inná völlinn. Þegar þessi 25ára Grenadi kom, komu væntingar með honum sem vantaði í liðið. Hann hefur átt mjög erfitt með að skora þessa leiktíð (sem næstum allir í WBA) en er bara með 3 mörk í 29 leikjum og með 27 í 96(betra en núna!).
Þjálfari:

Gary Megson: gamall miðjumaður úr Everton, Nottingham Forest, Newcastle, Sheffield Wednesday, Manchester City og Norwich.en þjálfaraferill Englendingins er einnig stór Stoke City, Stockport County, Blackpool og Norwich City hefur hann stjórnar en er við stjórnvöll W.B.A. tók við af Denis Smith árið 2000. Eftir fræga sigurleik Norwich 1993/94 þar sem hann var leikmaður , tók ferill hans við nýju verkefni, en hann varð aðstoðarþjálfari John Deehan í Norwich, en síðan hefur hann verið í liðunum sem eru nefnt hér uppi. Ein villa Megason var kannski að taka Lárus úr liðinu en hann hefur verið lykilmaður liðsins í mörg ár. Þrátt fyrir stöðu liðsins er það ekki neinn hræðilegur árangur en þetta er hálfgert fyrstu deildar lið.




LIÐ L S
Arsenal 32 67
Man United 32 67
Newcastle 31 61
Chelsea 32 57
Liverpool 32 52
Everton 31 50
Blackburn 31 46
Tottenham 32 46
Charlton 32 46
Middlesbro 32 45
Soton 32 45
Man City 32 41 *
Fulham 31 38
Leeds 32 37
A Villa 32 37
Bolton 32 35
Birmingham 32 35 *
———-
West Ham 32 31
West Brom 32 21 *
Sunderland 32 19

Einasta liðið sem virðist falla af nýliðum síðustu tveggja ára er WBA, einnig má til þess geta að bæði City-menn og Birmingham fengið marga frakka..eins og Fulham


Takk fyrir
IslenskiDaninn
þetta er ekki partur af korkinum