Leeds og Chelsea eru búnir að fara langt niður í budduna eftir leikmönnum og titlum en það hefur endað í skuldum og fáum titlum. Þrátt fyrir það er Chelsea í fjórða,einu sæti eftir Newcasle í þriðja. Nú er það Newcasle sem komast lengra í CL en til dæmis Liverpool, Arsenal og B. Munchen, nú eru það þeir sem ógna Manchester og Arsenal. Ég tel að uppskriftin að stórveldi er að kaupa ódýra en góða leikmenn yfir tvö-þrjú ár en ekki að flýta sér of mikið. Eftir kaupin á Woddgate er vörnin góð og traust, en allar hinar stöðurnar eru fullar af frábærum landsliðsmönnum.

Bobby Robson er einn besti þjálfari heims með lið sem ég hlakka til að sé næstu leiktíð, bæði í CL og PL

titlar sem Bobby Robson hefur unnið:

Barcelona
1996-97 European Cup: sigurvegarar,
spænska deldin: 2. sætið,
spænski bikarinn: sigurvegarar.

FC Porto
1995-96 Portúgalska deildin: sigurvegarar,
1994-95 Portúgalski bikarinn: sigurvegarar,
1993-94 Portúgalski bikarinn: sigurvegarar.

PSV Eindhoven
1991-92 hollenska deildin: sigurvegarar
1990-91 hollenska deildin: sigurvegarar

Ipswich Town
1978-79 European Cup: sigurvegarar
1977-78 FA Cup: Sigurvegarar.

eins og þið sjáið er þessi 70 gamli kall með frábærann feril.


takk fyrir
Íslenski-daninn
þetta er ekki partur af korkinum