Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig Íslenska Deildin fari.

Ég persónulega held með ÍBV en þeir eru búin að missa markaskoraran sinn Tómas Inga en eru komnir með nýjan þjálfara og annan svaka góðan markaskora hann er ungur og efnilegur og heitir Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Ég spái þeim 6.sætið

KR: Eru komnir með Scott Ramsey og Bjarka Gunnlaugs og ekki má gleyma að þeir unnu deildina í fyrra, en eins og flestir ættu að vita gerðu þeir 3-3 jafntefli við 3.deildarliðið Leikni R og þeir voru með besta liðið sitt inná. Ég spái þeim 2.sætið

Fylkir: Eru með mjög gott lið og ætla sér greinilega mikið í sumar og eru komin með unga stjörnu sem heitir Magnús Már Þorvaldsson er að verða ef ekki orðin 20 ára og er í U21 landsliðinu. Ég spái þeim 3.sætið

Fram: Hafa sýnt það að þeir eru alls ekki lélegir og unnu Reykjarvíkur mótið og ætla sér væntanlega stóra hluti én ég spái samt 5.sæti

ÍA: Ég held að þeir séu eftir að koma sterkir inn þetta ár,en það verður mikið af góðum liðum og þeir hneppa 4.sætið

Grindavík: Spurningin er fá þeir Lee Sharp ef svo er þá er mjög líklegt að þeir vinna deildina. Sennsagt 1.sætið