Árangur Francesco Toldo á Euro2000 var hreint frábær. Maður átti að vera þriðji kostur Ítala á eftir Angelo Peruzzi og Gianluca Buffon. Í Leiknum gegn Hollandi var hann áberandi þegar hann varði fjögur víti í leiknum. Holland fékk sex og Kluivert skaut í stöng og Stam yfir. En Toldo var maður ítala á mótinu