Ég get nú ekki sagt annað en að ég held að Fylkir verði nú meistarar í ár og taki þetta. En það er eitthvað við Fylki, í hitteðfyrra voru þeir með yfirburði í deildinni eins og í ár (nema einni deild neðar) en þeir töpuðu þessu niður á lokakaflanum. Ég ætla að vona að þeir fari nú ekki að gera sömu mistök. Sem ég held að þeir geri ekki. En vonandi ná þeir að vinna og sigra aðra í deildinni sem halda það að þeir vinni að því að Fylkir eru nýliðar og ungir á uppleið. Stjórn Fylkis verður einnig að spila rétt úr spilunum.