Giovanni Trappatoni hefur valið Landslið Ítala sem mæta Portúgal í vináttulandsleik Franceco Totti og Alesandro Del Piero eru ekki í hópnum vegna meiðsla með liðum sínum á Ítalíu en Landsliðið er svona:

Markmenn:
Buffon (Juventus), Pelizzoli (Roma), Toldo (Inter)

Varnarmenn:
Birindelli (Juventus), Cannavaro (Inter), Ferrari (Parma), Legrottaglie (Chievo), Nesta (Milan), Panucci (Roma)

Miðjumenn:
Camoranesi (Juventus), Zambrotta (Juventus), Zauri (Atalanta), Ambrosini (Milan), Fiore (Lazio), Perrotta (Chievo), Pirlo (Milan), Tommasi (Roma), C Zanetti (Inter)

Framherjar:
Delvecchio (Roma), Inzaghi (Milan), Miccoli (Perugia), Vieri(Inter).

Allir Leikmenn landsliðsins leika með Ítölskum félögum og það verður gaman að fylgjast með Vieri hjá besta liðinu Inter því að hann er búinn að vera í miklu stuði í að skora einnig verður gaman að fylgjast með Inzaghi og Ambrosini.

kv berge