Hér á eftir ætla ég að koma með ýmiss skemmtileg tölfræði úr boltanum og kemur sumt hér mjög á óvart.
Matt Clarke markvörður Bradford er sá markvörður sem ver mest en hann hefur varið 76 sem eru 73 % skota sem hann hefur fengið á sig til þessa. Mart Poom er þar næstur með 68 skot en einungis 66% skota sem hann hefur fengið á sig. Neil Sullivan tottenham kemur best út en hann hefur varið 67 skot en það er 90% allra skota sem hafi komið á markið. Síðan koma Kiely Charlton með 65 skot 68% og Flowers Leicester með 63 sem er 87%