Júgóslavneski varnarmaðurinn Sinisa Mihajlovic sem leikur með Lazio gengur undir rannsóknnn hjá yfirvöldum á Ítalíu fyrir að hafa verið með kynþáttarfordóma gegn leikmanni Arsenal, Patrick Vieira í leik liðanna í október. Mihajlovic sem fékk tveggja leikja bann frá Evrópusambandinu getur átt að höfði sér þriggja ára skilorðsbundinn fangelsis dóm. Kynþáttfordómar í Ítölsku deildinni hafa verið til vandræða þetta tímbil og er það talið víst að þetta muni hafa alvarleg áhrif á Ítalskan fótbolta ef hann verður dæmdur, einnig verður þetta mikill missir fyrir Lazio.
Er þetta rétt?
Á hann að enda ferilinn í steininum?
“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian