Það voru nú aldeilis gleði fréttir sem bárust til Leedsara frá Englandi í gær um 6 leytið. Robbie Keane hefur verið leigður út tímabilið og Leeds fær forkaupsrétt á honum í sumar.
Stóra spurningin er nú sú, eru Leedsarar að verða komnir með nógu stóran hóp að gæða leikmönnum til að geta gert atlögu að titlum, þrátt fyrir að vera að spila í hinni erfiðu Meistardeild Evrópu?