Það verður leikið í Ensku bikarkeppninni þann 15 og 16 Febrúar það sannkallaður stórleikur í 5.Umferð en þar mætast Manchester United og Arsenal á Old Trafford, Manchester United vann Arsenal 2-0 fyrir nokkrum vikum og þar með getur Arsenal hefnt sín á Manchester United.

Hér er önnur lið sem mætast í 5. Umferðinni

Southampton eða Millwall - Norwich
Crystal Palace eða Liverpool - Gillingham eða Leeds
Wolves - Rochdale
Fulham - Burnley
Stoke - Chelsea
Blackburn eða Sunderland - Watford
Sheff Utd - Walsall

Þetta verður hörku rimmur og 5. Umferðin verður örugglega skemmtilegri en hinar.

kveðja berge