Um daginn var Seria A valinn þriðja sterkasta deild í heimi. Hún þurfti að lúta í lægra grasi fyrir þeirri spænsku og ensku. Við á þessu áhugamáli erum nátturlega ósammola þessu (allavega ég). Mér finnst ítalska deildinn hafa skæðustu einstaklingana t.d. Rivaldo,Nesta,Cannavaro,Buffon,Del Piero,Seedorf,Davids,Trezeguet,Vieri,Recoba,Totti,Gattu so,Samuel og svona mætti telja fram til sumars. En ítalska deildinn var valinn besta deildinn frá árinun 91 og vann þessa viðurkenningu sem besta deildinn í þónokkuð mörg ár í röð. En þá var Seria A saman safna af bestu leikmönnum heims. Meðalaðsókn á knattspyrnu leiki nú er 25.000 manns og hefur lækkað um 5000 á örfáum árum.


önnur sæti í kosningunni:
1.spænska
2.enska
3.ítalska
4.þýska
5 .argentíska
———-
41.norska
42.sænska