
Lazio
Meistarar úr Lazio setja greinilega stefnuna á toppinn eftir að hafa keypt leikmannin Hernan Crespo frá Parma og sett heimsmet, áður settu þeir heimsmet í verði þegar þeir keyptu Christian Vieri. Eitt kemur mér á óvart er að Parma hafi viljað selja Crespo því hann var lykilmaður í sókninni. Þetta er einsog Liverpool mundi selja Owen til Man Utd. 'italski boltinn er greinilega allt öðruvísi.