Framkvæmdastjóri Arsenal, Arsene Wenger hefur verið að bjóða í leikmenn á fullu fyrir og á þessu tímabili eins og flestir vita. Það gæti verið að liðið væri ekki nógu gott, allavega eru þeir búnir að vera í mikilli lægð undanfarið. Það nýjasta er að hann er búinn að bjóða 24,5m í varnarmanninn Jens Nowotny frá Bayer Leverkusen, Alex Fergusen bauð einnig í hann, 23m. Einnig var Wenger að spá pólska markmanninn Dudek sem er í Feyennord. Þetta er bara smá brot af því sem hann er búinn að vera og er að gera þetta tímabil. En ég segi að liðið HAFI bara verið í lítilli lægð. 5-0 á móti Newcastle hlýtur að vera tákn um eitthvað :)