Alan Shearer er einn af bestu framherjum í Englandi. Hann byrjaði að spila með Southampton. Eftir var hann seldur til Blackburn fyrir met fé 15,5 milljarða. Hann var í tvær leiktíðir þarna og stóð sig vel. Varð markahæsti leikmaðurinn í ensku deildinni á rið 94/95 með 31 mark.
Hann var svo seldur til Newcastle árið 96 og spilaði vel við hliðina á Les Ferdinad sem er nú kominn til Tottenham. Hann spilaði fyrstu leiktíðina vel og var kosinn þriðji besti leikmaðurinn í heimi.En svo á undirbúningstímabilinu fyrir næstu leiktíð meiddist hann svo mikið að hann var frá í 8 mánuði. Hann spilaði ekki mikið á þeirri leiktíð en á þeirri næstu var hann stórkostlegur.
Þetta var bara samantekt frá ferli Shearers til ársins 98 það verður framhald síðar og nýjar fréttir.

Sheare