Toldo ég ætla að skrifa litla grein um snillingin Francesco Toldo.

Toldo fæddist í Padova og byrjaði að spila sem hægri bakvörður.
Hann spilaði með unglingaliði AC Milan og spilaði síðan með Unglingaliði Verona.Síðan fór hann til Trento.
þegar Toldo var að stíga sín fyrtu skref þegar hann var á unglingsárunum leik með liði sínu þurfti markmann og var hann settur í markið og stóð sig frábærlega.Eftir það var hann opinberlega orðinn markmaður.Hann var keptur til Serie C2 liðsins Trento og síðan til Fiorentina.Hann var aðalmarkvörður liðsins lengi vel og eftir frábæra frammistöðu var hann seldur til Inter Milan eftir fjárhagsvandræði Fio árið 2001.Rétt fyrir EM 2000 handleggsbrotnaði aðalmarkvörður ítala Buffon í sturtu og Toldo var kallaður inn í byrjunarliðið.Hann átti frábært mót og var í kjölfarið keyptur til Inter.Reyndar var fyrsti leikur hans fyrir ítala árið 1995 eftir að Luca Bucci var rekinn útaf.Toldo var með bestu mönnum á vellinum.Leikurinn fór 1-1.
Nú er Toldo talinn einn besti markvörður heims.

Takk Fyrir.