Newcastle mætti feyenoord í kvöld og það má sega að þessi leikur var einhver skemmtilegasti leikur sem ég hef séð.
fyrri hálfleikur var nú ekkert sérstakur Bellamy átti þó dauða færi en hann klikkaði en hann bætti fyrir það þegara 10 sek voru eftir 1-0 í hálfleik. Og 0-0 hjá juventus kiev.
Þá byrjaði ballið newcastle skorar aftur á 49 min það gerði Hugo Viana fyrsta markið sem hann gerir fyrir félagið. En minutu síðar skorar kiev í hinum leiknum og þá eru þeir áfram. En þá komu 2 mörk frá juve og það gerðu Salas og Zalayeta.
M Bombarda kom inná á 52 min og það gjör breitti leiknum.
Feyenoord menn fóru allt í einu að sækja og skoruðu á 65 og það gerði Bombarda. Og aftur skoruðu þeir nú var það Lurling á 71 min.
Nú varð bara allt brjálað.
Bellamy átti 2-3 dauða færi sem hann nýtti ekki.
Og ég var orðin brjálaður.
Það var ekki fyrr en á 90 min sem Dyer komst í gegn en það var varið en Bellamy hirti frákasti og skoraði úr frekar þraungu færi.
Ég ætla að nota tækifærið og óska öllum newcastle aðdáendum til hamingju.
Newcastle er að skrifa sig á spjald sögunar með því að tapa fyrstu 3 og vinna síðustu þrjá í meistaradeidinni það hefur ekkert lið gert á.