Liverpool átti frábæran leik á Brittania vellinum í Stoke og skoraði átta mörk. Á fyrstu mínutum leiksins fengu Stoke 2 uppvalin færi. Peter Thorne markaskorari tæklaði markmann Liverpool fyrir utan teig þegar markmaðurin ætlaði að sparka út og komst einn á móti auðu marki Liverpool en skaut í stöng, seinna færið átti Kyle Lightburne eftir hræðileg varnarmistök varnarmanns Liverpool en markmaður Liverpool varði vel. Síðan snérist leikurinn við og strax eftir seinna færi stók gaf Robbie Fowler fyrir á Christian Ziege og Ziege skaut honum í netið. Síðan kom frá Vladimer Smicer sem var hnitmiðað í marknetið. Þá var komið að Markus Babbel að skora eftir frábæra hjólhestaspyrnufyrirgjöf Robbie Fowlers. 3 markið kom eftir hornspyrnu Gary Mcallister og var það Robbie Fowler sem kom boltanum í hnetið með skalla 4 markið kom líka eftir hornspyrnu Mcallister en nú var það Hyppia sem skallaði boltann í netið. 6 markið kom eftir óeygingjarna sendingu Robbie Fowlers til Danny Murphy og átti hann auðvelt með að skora meðan markvörður stók var í hinu markhorninu að einbeyta sér að Robbie Fowler. Robbie Fowler skoraði svo 7 og 8 markið eitt úr víi sem að Nick Barmby fékk en í hinu klobbaði markmann Stoke. Leikurinn var fínn í alla staði mörg mörk og frábær skemmtun. ég vorkenni ykkur Stókurum ekki neitt þetta lið getur ekkert!