Sunderland sló í gær út man utd en Alex Ferguson kaus að nota varalið sitt í þeirri keppni. Manchester komst yfir með marki Dwight Yorke en sunderland menn jöfnuðu undir lok síðari hálfleiks rak hann Yorke útaf fyrir grófa tæklingu. Stuttu áður sleppti dómarinn augljósri vitaspyrnu á sunderland þegar markvörðurinn felldi Jonatan Greening. Aftur á móti gaf hann sunderland vitaspyrnu og þar með sigurinn í framlengingu. Eftir það mark áttu Utd menn tvö sláarskot en allt kom fyrir ekki. Góður sigur Sunderland gegn varaliði manchester. Ipswich vann svo Coventry 2-1 og crystal palace komst áfram eftir vítaspyrnukeppni.