Cozier hættur. Margir ykkar hugsa eflaust, hver?

Adam Crozier var yfirmaður The FA. Hann hafði verið það síðan ársbyrjun 2000. Og hættir núna útaf nokkrum ástæðum en sú stærsta hlýtur að vera hinn mikla gangrýni sem hann hefur verið að fá frá hinnum ýmsu stjórum úr úrvalsdeildini og stjórn úrvalsdeilarinnar. Eftir að hafa þurkað út flestara nefnidir innan FA. (sem hljómaði kannski vel þegar litið var á fjöldan á þeim sem gerðu mest lítið annað en að taka á móti hlutum frá annari nefnd og senda það í næstu nefnd.)Það kom hins vegar í ljós að þær sem voru eftir gátu bara engan vegin séð um þetta. Ekki út af því að það var of mikið að gera en frekar að þær voru flestar orðanar skipaðar mönnum sem tengdust fótbolta mest lítið.( Crozier er Buisness maður og hefur litla sem enga reynslu af fótbolta)Þetta var gert til að gera það FA meira líkt fyrirtæki sem væri rekið með hugsun að skila hagnaði og nota hann rétt.

En nú þegar hann segir af sér er rétt að líta aðeins á hvernig honum gekk að gera þetta.Hérna eru nokkra tölur um peningamál FA. Og eru þá tekin árin 1992(fyrsta ár FA) og svo seinasta ár 2001.
Og er þá m.p=milljónir punda

Velta: 1992 28,7 m.p 2001 117,7 m.p
Starfsmanna fjöldi: 1992 96 2001 244
Launakostnaður: 1992 3,1 m.p 2001 19,0 m.p
Meðallaun hjá FA: 1992 32,198 p 2001 77,877 p
Eigið fé: 1992 ? 2001 101,2 m.p

Hæstlaunaði maður innan The FA er mað 613000 pund á ári fyrir utan bónusa. En engin veit hvað A. Crozier var með.

En eitt sem mikið er gangrýnt er að þrátt fyrir að eiga 101 milljón Punda eru peningar ekki að skila sér nógu vel til enskra liða. Og hefur það vakið reiði innan úrvalsdeildarinnar sem var stofnuð til að reyna að fá peningana til liðana. Og minni lið hafa gangrýnt að svona rík stofnun hafi ekki gert meira fyrir þau þegar sjónvarpssamningurin hrundi.