Karlheinz Stockhausen er eitt áhrifamesta tónskáld samtímans. Hann blandar gjarnan gjörningi við verk sín. T.a.m. eiga öll ljósin í salnum að verða slökkt á einhverjum ákveðnum tímapunkti í einu verka hans, í öðru, einleiksverki fyrir fagott, á einleikarinn að klæðast bangsabuning og frægasta verk hans er fyrir strengjakvartett og fjórar þyrlur.
Karlheinz Stockhausen
Karlheinz Stockhausen er eitt áhrifamesta tónskáld samtímans. Hann blandar gjarnan gjörningi við verk sín. T.a.m. eiga öll ljósin í salnum að verða slökkt á einhverjum ákveðnum tímapunkti í einu verka hans, í öðru, einleiksverki fyrir fagott, á einleikarinn að klæðast bangsabuning og frægasta verk hans er fyrir strengjakvartett og fjórar þyrlur.