Claude Debussy er eitt frægasta franska tónskáld sem uppi hefur verið. Hann samdi gullmola á borð við Clair de Lune og Golliwogg's Cakewalk sem margir píanistar hafa spreytt sig á.
Claude Debussy
Claude Debussy er eitt frægasta franska tónskáld sem uppi hefur verið. Hann samdi gullmola á borð við Clair de Lune og Golliwogg's Cakewalk sem margir píanistar hafa spreytt sig á.