Finnst sorglega lítið sett inná þetta áhugamál, ekkert áhugamál er mér kærra en þetta og vil ég alls ekki að það deyji og jafnvel þurfi að eyða því einn daginn. Ég spyr ykkur sem kíkjið á /klassik af og til. Hvað finnst ykkur vanta til að geta spjallað um klassíska tónlist? Er það vegna þess hve lítil virki er á áhugamálinu eða kanski áhugaleysi?

Endilega gefið álit og hjálpið mér að viðhalda einu spjallrásinni um klassíska tónlist á Íslandi.
//