Tónlistarstandup-grínistinn Bill Bailey gerði fyrir stuttu mjög skemmtilegt prógram til að kynna sinfóníuhljómsveitina fyrir fólki sem er kannski orðið aðeins of gamalt fyrir Pétur og Úlfinn. Ég horfði á það og fannst það nokkuð gott:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=BPpeHIH7HSU

Reyndar á Bill það til að fara útí mjög langsótta brandara og almennt útum víðann völl, en það er bara hans stíll.