Ég hef verið svona að pæla í því að nota sumarfríið í að hefja píanó ná. Ég kann að lesa nótur og er kominn nokkuð langt í theóríunni en ég er að leita mér að góður stúdíum eða etýðum til að gefa góðann tækni grunn. Ég hef verið að reyna að líta í bækur fyrir unga píanónema, en þær eru ekki að gera sig fyrir mig. Ég vil fá eitthvað meira alvöru. Helst eitthvað sem tekur á sem flestum tækni atriðum.