Þetta eru þættir sem að spilaðir voru á Rás 1 fyrir nokkrum árum. Ég hef nú ekki á marga en að þetta eru ágætir þættir fyrir þá sem vilja kynna sér nútíma músík, kynnast sögu hennar eða þá sem hafa gaman af henni. Meðal viðmælenda eru; Atli Heimir Sveinsson, Þorkell Sigurbjörnsson, Jón Nordal, Áskell Másson, Snorri Sigfús Birgisson og ýmsa aðra sem tengjast samtímamúsík. Einnig er leikinn tónlist eftir Stravinsky, Cage og Stockhausen, svo að einhverjir séu nefndir.

Hægt er að nálgast eitthvað af þáttunum hér:

feed://ruv.podcast.is/hlustadu_ef_thu_thorir/podcast.xml