Eins og gerist alltaf á sumrin að það kólna umræður hér á áhugamálinu, kanski af því sumarið er tíminn til að njóta lífsins og hlusta á hágæða músík í náttúru og góðu veðri.

Hvaða verk eru í uppáhaldi hjá ykkur þennan mánuðinn(alls ekki uppáhalds í heimi).

Mitt væri líklegast:
Liszt sónata í H-moll
Jól Leifs - Landsýn
Schubert - Ave Maria
Shostakovich - sinfonía 10

Hlakka til að heyra í ykkur klassískt áhugasama fólk í vetur. Muna að listin deyr aldrei, aðeins maðurinn.
//