Veit einhver um einhvern kennara eða skóla sem ég get lært á fiðlu í. Ég er nefnilega á 19. ári og vil helst fá að sleppa við að þurfa spila með fimm og sex ára krökkum, ekki það að þeir séu eitthvað leiðinlegir!

Endilega látið vita ef ykkur dettur eitthvað í hug!

Takk.
Rokk | Metall