Hvernig er fólk almennt að taka í Stravinsky?

Nýverið keypti ég disk með einhverjum af verkum hans, helst man ég eftir Le Scre du Printemps (Vorblótið), og þó mér finnist byrjunarstefið á faggotinu fallegt, þá finnst mér að um leið og lagið fer að byggjast upp og hin og þessi hljóðfæri láta á sér bera, þá fari allt til fjandans.
Rosalegt chaos, sem ég var ekki að fíla. Mér er eiginlega farið að finnast það um alla nýjaldar klassík, að hún bara virki ekki. Er þetta kannski bara fáfræði?

Hvernig eru almennar skoðanir fólk á þessum kauða?