Rímnadansar er verk eftir Jón Leifs sem byggir á gömlum rímnalögum eða stemmum sem hann safnaði ásamt nokkrum sem hann sjálfur samdi. Spurning mín er hinsvegar sú hvort einhver hafi hugmynd um nöfn stemmnana sem hljóma í þessu verki.
Með fyrirfram þökkum, Kadens
Kv.