http://hls.itn.is/tonleikaskrar1925/index.htm

Á þessum vef, sem ofinn er af Hrafnhildi Steinarsdóttur, eru teknar saman tónleikaskrár og tónlistargreinar frá árinu 1925, en það ár markar tímamót í íslensku tónlistarlífi, en þá var Hljómsveit Reykjavíkur, eins konar vísir að Sinfóníuhljómsveit Íslands, stofnuð.
Mér finnst vefurinn mjög athyglisverður og vel gerður, mæli með að þið skoðið hann.