Er klassík tónlist sem er samin af löngu dauðum músíköntum?

Er klassík tónlist sem er spiluð á “klassísk” hljóðfæri?

Er klassík þá ekki tónlist sem er spiluð á “ný” hljóðfæri?

Er það uppbyggingin í lögunum sem gerir klassík að klassík? OG er þá til ný klassík?

Að mínu mati er það uppbyggingin sem skiptir máli. Alveg eins og með ljóð, þú getur samið sonnettu með nýyrðumn og það yrði samt “klassísk” sonnetta. Það er hægt að semja klassísk verk með rafhljóðfærum er uppbyggingin er þannig. Reyndar er klassíkin ekki dauð, hún lifir í myndum eins og Lord of the Rings og Narníu.

Hvað finnst ykukr?