ég var að spá hvar þið nálgist ykkar klassísku tónlist??
Svo var ég að spá hverju þið mælið helst með??? ég hef verið að hlusta á Beethoven og Mozart mig langar kynnast einhverju fleiru það þarf ekkert að vera frægir gaurar.
Blessarrr maður ég er Ævar