Góðann dag !

Ég var að velta því fyrir mér hvort klassísk tónlist væri ekki frekar vanmetin (sérstaklega svona hjá yngra fólki og unglingum) ?
Ég hef aldrei almennilega hlustað á klassíska tónlist fyrir utan að ég fór á 2 óperur í sumar á Ítalíu, og það var ótrúlegt en satt ekkert leiðinlegt, og svo hef ég bara hlustað svona á einstaka dót eins og þetta: http://www.violinen.com/listen/Beethoven-SQuartet-op131-6.wma

En hvað finnst ykkur um að klassísk tónlist sé vanmetin ?
“I think my mask of sanity is about to slip”