Ég held að það séu meiri líkur á því að ég fái gáfuleg svör hérna en á /hljodfaeri út af því að hér er kannski um aðeins meira menntað fólk í klassískri tónlist og kann þar af leiðandi eitthvað meira í tónfræði…

En það sem ég vildi sagt hafa: Þegar C er lækkað, þá verður það H, auðvitað… En þegar C-ið er lækkað aftur í sama takti, á ég þá að lækka H-ið og spila þá bjé eða taka því þá sem plain C aftur lækkað og spila H?