ég var búinn að æfa nokkur ár í Tónlistarskóla Reykjavíkur og hætti þar og fór í Nýja Tónlistarskólan og líkaði þar mjög vel en hætti síðar vegna lélegs kennara (píanonámi) og vegna eigin þreytu en núna eftir sumarið lagar mig að byrja haftur að læra á píanó þannig ég ákvað að spyrja hér á klassík því ég var að læra klassíkan píanóleik hvaða skóla þið mælið með rátt fyrir að e´g hefði alveg viljað fara aftur í Nýja Tónlistarskólan enda er þessi kennari hættur að kenna þar en ég hef heyrt að það sé erfit að komast inní hann en það var allavega ekki erfitt síðast enda var ég svona 10 ára og búinn að læra í 2-3 ár þannig maður brilleraði þar;) en maður er náttla svoldið byrjaður að ryðga en er einhver skóli mikið betri en Nýji Tónlsitarskólinn?